Samgönguskipulag

Skipulag samgangna er lykilatriði í því að bæjir og borgir virki vel og séu aðlaðandi fyrir fólk.   Samgönguskipulag felur í sér greiningar, stefnumótun og útfærslu á samgöngukerfum.  Samgönguskipulag getur verið unnið fyrir einstaka verkefni, sveitarfélög eða ríki....

Gangandi og Hjólandi

Borgir sem leggja áherslu á að hanna umhverfi sitt með gangandi og hjólandi vegfarendur í fyrsta sæti halda á lyklinum að því að verða eftirsóknaverðar.  Allstaðar í heiminum er að verða vakning í þessum efnum út af því að fólk er að átta sig á því að bíllinn skapar...