Gagnaöflun

Ein grunnforsenda fyrir því að geta skipulagt samgöngur svo vel sé er aðgengi að gögnum um samgöngkerfi dagsins. Gögnin eru margs konar, t.d. umferðartalningar og hraðatalningar en einnig upplýsingar um mannfjölda og   hegðun fólks, hvernig er aldurssamsetning, hvar...

Ljósastýringar

Ljósastýrð gatnamót eru eitthvað sem einkennir borgar og bæjarlífið.  Til að byrja með eru ljósastýrð gatnamót yfirleitt sett upp til að auka öryggi vegfarenda á gatnamótum, en eftir því sem fram líða stundir eru þau oftast notuð til þess að reyna að stýra flæði...

Umferðarlíkön

Hver eru umferðaráhrifin af hinum ýmsu stefnum og straumum í hinu pólitíska landslagi.  Hvað gerist ef við byggjum nýjan veg, lokum núverandi vegi, hvað ef við byggjum í Vatnsmýrinni, hvað ef við byggjum lest, hver eru loftslagsáhrifin af umferðinni?  Samgöngumál...

Strætó og lest

Almenningssamgöngur skiptast í tvo flokka, almenningssamgöngur á teinum (lest) og almenningssamgöngur á hjólum (strætó).  Það eru síðan til margar mismunandi gerðir lestarkerfa, hraðlestar, hefðbundnar járnbrautir og léttlestir til að nefna nokkur.  Strætó er líka...

Samgönguskipulag

Skipulag samgangna er lykilatriði í því að bæjir og borgir virki vel og séu aðlaðandi fyrir fólk.   Samgönguskipulag felur í sér greiningar, stefnumótun og útfærslu á samgöngukerfum.  Samgönguskipulag getur verið unnið fyrir einstaka verkefni, sveitarfélög eða ríki....

Gangandi og Hjólandi

Borgir sem leggja áherslu á að hanna umhverfi sitt með gangandi og hjólandi vegfarendur í fyrsta sæti halda á lyklinum að því að verða eftirsóknaverðar.  Allstaðar í heiminum er að verða vakning í þessum efnum út af því að fólk er að átta sig á því að bíllinn skapar...

Hello world!

Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start blogging!