Léttlest í Óðinsvéum

Bærinn Óðinsvé í Danmörku hefur á síðustu árum verið umturnað á sviði samgangna og byggðaþróunar. Einni stærstu umferðargötu bæjarins Thomas B Thriges gade var lokað fyrir bílaumferð og búið er að skipuleggja léttlestarkerfi fyrir bæinn sem ráðgert er að opni árið 2020. Viaplan hefur unnið sem undirráðgjáfi danska fyrirtækisins COWI A/S við að endurskipuleggja strætisvagnakerfið og skipuleggja hið nýja léttlestarkerfi. Ennfremur hefur áhrif á bílaumferð verið metin.  Nánar má lesa um verkefnið hér http://odenseletbane.dk/

Skills

Posted on

febrúar 23, 2016