Ferðamynstur Austurlands og Höfuðborgarsvæðið

Ferðamynstur Austurlands og Höfuðborgarsvæðið

Austurland Það er víða skortur á gögnum þegar kemur að samgöngumálum og vantar t.d gögn á Íslandi um hvar fólk er að vinna. Þetta þýðir að við getum m.a. ekki svarað því hvað eru margir Kópavogsbúar sem vinna í Kópavogi og hve margir vinna utan Kópavogs. Sömuleiðis...
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Nýtt svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið var samþykkt 29.júní 2015 af öllum sveitarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu og staðfest af Skipulagsstofnun. Svæðisskipulagið ber nafnð Höfuðborgarsvæðið 2014 og er sameiginleg stefna sveitarfélaganna Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Esbjerg

Esbjerg

Sveitarfélagið Esbjerg á vesturströnd Danmerkur lét vinna fyrir sig á árunum 2011-2012 svokallaða Trafik og Mobilitets áætlun, sem á íslensku útleggst sem Umferðar og hreyfanleika áætlun. Markmiðið með áætluninni var að setja fram stefnu og verkefnalista til að ráða...
Léttlest í Óðinsvéum

Léttlest í Óðinsvéum

Bærinn Óðinsvé í Danmörku hefur á síðustu árum verið umturnað á sviði samgangna og byggðaþróunar. Einni stærstu umferðargötu bæjarins Thomas B Thriges gade var lokað fyrir bílaumferð og búið er að skipuleggja léttlestarkerfi fyrir bæinn sem ráðgert er að opni árið...