Ferðamynstur Austurlands og Höfuðborgarsvæðið

Ferðamynstur Austurlands og Höfuðborgarsvæðið

Austurland Það er víða skortur á gögnum þegar kemur að samgöngumálum og vantar t.d gögn á Íslandi um hvar fólk er að vinna. Þetta þýðir að við getum m.a. ekki svarað því hvað eru margir Kópavogsbúar sem vinna í Kópavogi og hve margir vinna utan Kópavogs. Sömuleiðis...