by admin | feb 24, 2016 | Hjólreiðar, Þjónusta
Borgir sem leggja áherslu á að hanna umhverfi sitt með gangandi og hjólandi vegfarendur í fyrsta sæti halda á lyklinum að því að verða eftirsóknaverðar. Allstaðar í heiminum er að verða vakning í þessum efnum út af því að fólk er að átta sig á því að bíllinn skapar...